( Nýtt! ) Kynningarmynd fyrirlesaranna

Hér er ađ finna stutt myndband ţar sem fyrirlesararnir segja frá sér og ţví efni sem ţeir fjalla um á "Heilsu 107"  


 
 

Skráning

 

Áhuginn hefur aldeilis veriđ mikill.
 
Vegna ţess hversu stutt er í málţingiđ ţarf ekki lengur ađ skrá sig, bara mćta! 
 
1.761 gestir hafa nú komiđ á síđuna og hafa myndböndin veriđ skođuđ 1.619 sinnum.

Takk fyrir skemmtilegar athugasemdir á vef.  
 
Smile 
  
Miđvikudag kl 20:00
Neskirkju 
 

Međ ţökk fyrir góđar móttökur,
-  Foreldrafélögin -


Dagskrá

 
 Heilsa 107
Leiđtogahlutverk foreldra
 
 
 Neskirkja
Miđvikudag 30. apríl 
 
 
19:30
Húsiđ opnar
 
20:00
Málţing sett

20:05
Hafliđi Kristinsson, fjölskyldu og hjónaráđgjafi.
Erindi: Leiđtogahlutverk foreldra

20:30
Sólveig Eiríksdóttir (Solla Grćna)
Erindi: "Lengi býr ađ fyrstu gerđ"
 
20:55
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislćknir.
Erindi: Foreldrar, sýklalyfjanotkun og heilsa barna á Íslandi.
 
 
Hlé

 
21:20
Pallborđsumrćđur
Spurningar og umrćđur úr sal 
 
22:00
Ţingi slitiđ 
 
 

Forkynning á Heilsu 107


Foreldrafélög grunnskólanna í Vesturbćnum standa fyrir málţingi um heilsu barnsins og leiđtogahlutverk foreldra. Hér fyrir neđan má sjá stutta forkynningu á ţví. Málefnin og fyrirlesarar verđa kynnt betur síđar.  
 

Smelltu hér til ađ sjá dagskrá

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband